Starf vefstjórans: Viðtal við Paul Boag

0
832

Paul Boag ætti að vera vel kunnugur þeim sem fylgjast með stafrænni miðlun og notendaupplifun enda er hann sérfræðingur á því sviði. Árið 2017 kom hann til Íslands til að flytja erindi á ráðstefnu Iceweb og tók Sigurjón Ólafsson hjá Fúnksjón hann tali að henni lokinni. Myndataka og klipping var í höndum Ármanns Gunnarssonar.

Viðtalið er birt með leyfi Sigurjóns og Ármanns.

Í myndskeiðinu ræða Sigurjón og Boag:

  • Hver er Paul Boag?
  • Bókin User Experience Revolution
  • Þarf gráðu til að vinna við UX?
  • Af hverju eru vefsíður háskóla oft hræðilegar?
  • Starf vefstjóra 
  • Bókin Website Owner´s Manual
  • Mismunandi samskiptaleiðir