Apple Worldwide Developers Conference: Apple: 4.-8. júní

0
625

Huxa vekur athygli á

Apple Worldwide Developers Conference

Árleg ráðstefna Apple fyrir þá sem þróa hugbúnað fyrir Apple tæki eins og iPhone, iPad og Apple tölvur svo eitthvað sé nefnt. Þessa helgi koma saman skapandi forritarar og hönnuðir til að deila þekkingu sinni og læra meira um hvað framundan er í framboði og þróun á byltingarkenndum vörum og þjónustu Apple.

Ráðstefnan verður haldin í The McEnery Convention Center í San Jose, California frá 4 til 8 júní.