fbpx

Reynslusögur

Siggeir Fannar Ævarsson hefur starfað sem upplýsinga- og skjalafulltrúi hjá Grindavíkurbæ frá árinu 2014. Hann byrjaði í námi við Háskóla Íslands í vefmiðlun meðfram vinnu haustið 2016. Lokaverkefni Siggeirs, Facebook-notendahandbók fyrir sveitarfélög, vakti athygli Huxa. Við höfðum samband við Siggeir og báðum hann um að segja okkur betur frá...
Hugmyndin að Huxa fæddist á fallegu vetrarkvöldi árið 2017 er við gengum um götur Reykjavíkurborgar og ræddum okkar á milli valmöguleika fyrir lokaverkefni í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Í gegnum námið höfum við ítrekað rekið okkur á að það virtist vanta miðlægan vettvang til að tengja saman nema,...

Nýjast á Huxa