fbpx

Viðburðir

Morgunráðstefna Ský þar sem farið verður yfir heitustu málin framundan. Ráðstefnan verður haldin á Grand hóteli miðvikudaginn 5. september kl. 8:30 - 11. Dagskráin er tilbúin og skráning hafin.  
EuroIA summit er leiðandi ráðstefna evrópskra sérfræðinga innan upplýsingaarkitektúrs (IA) og notendaupplifunar (UX). Hópur sjálfboðaliða skipuleggja ráðstefnuna sem haldin er árlega í mismunandi löndum innan Evrópu. Árið 2018 verður hún haldin í Dublin á Írlandi dagana 27.-29. september. Ráðstefnan er þannig uppbyggð að fyrir hádegi eru vinnustofur og eftir...
Fjallað verður um notendaprófanir og viðtöl við notendur – og almennt um hvenær er við hæfi að nota eigindlegar rannsóknaraðferðir frekar en megindlegar rannsóknaraðferðir. Framsögumenn: Gunnar Hólmsteinn, Cofounder COO @ Teatime Games Jóhanna Símonardóttir, Cofounder CEO @ Sjá Vignir Guðmundsson, Producer @ CCP Þorgeir Gísli Skúlason, UX Designer @ Tempo Staðsetning: Túngata 6, 101 Reykjavík. Nánari...
UX STRAT er spennandi ráðstefna þar sem fjallað er meðal annars um allt það nýjasta í heimi notendaupplifunar, vöruhönnunar og þjónustuhönnunar. Ráðstefnan fer fram í Amsterdam 10.-12. júní 2018 og er þannig uppbyggð að fyrsta daginn eru vinnustofur og næstu tvo dagana eru fyrirlestrar og kynningar. Nánari upplýsingar um...
Huxa vekur athygli á Apple Worldwide Developers Conference Árleg ráðstefna Apple fyrir þá sem þróa hugbúnað fyrir Apple tæki eins og iPhone, iPad og Apple tölvur svo eitthvað sé nefnt. Þessa helgi koma saman skapandi forritarar og hönnuðir til að deila þekkingu sinni og læra meira um hvað framundan er í framboði...
Taktu daginn frá! Thoranna.is, Innovation House, Poppins & Partners og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynna viðburð sem enginn sem kemur nálægt rekstri og markaðsmálum má láta fram hjá sér fara! Kl. 17-19, fimmtudaginn 3. maí, verður Þóranna K. Jónsóttir markaðssérfræðingur í Innovation House að tala um markhópa- og samkeppnisgreiningu í tilefni af útgáfu...
Hugsmiðjan stendur fyrir námskeiðinu Google AdWords: kostuð leit og vefauglýsingar Lýsing: Lærðu að nota Google AdWords í þínu markaðsstarfi og nýttu peningana í markvissar og mælanlegar aðgerðir. Kostuð leit Sérsniðnar og innihaldsríkar leitarniðurstöður á Google gagnvart notendum sem leita að vörunni þinni og þú borgar eingöngu fyrir smellinn. Google Display netið Aðgangur að stærsta auglýsinganeti heim. Birtu vefborða og...
Samtök vefiðnaðarins og Kolibri boða viðburðinn Hvernig verður verðlaunavefur til? Fjöldi verkefna hlutu verðlaun og viðurkenningar á Íslensku vefverðlaununum, en í tilefni þess verður kafað dýpra í hvernig þau urðu að veruleika með þeim sem bjuggu þau til. Rætt verður um hönnun, forritun og almennt um þróun og vinnslu slíkra verkefna svo...
Origo heldur hádegisfundinn GDPR: 25. maí og hvað svo? Á hádegisfundi þann 9. maí mun Origo kynna CCQ sem er mikilvægt verkfæri til að halda utan um GDPR vegferðina og kynna aðferðafræði til að standa skil á tveimur mikilvægum þáttum í GDPR: Vinnsluskrá og Mat á áhrif á persónuvernd (DPIA)....
Hugsmiðjan stendur fyrir 2ja daga námskeiðinu Samfélagsmiðlun sem virkar  Komast þarf upp úr þeim hjólförum að nota samfélagsmiðlana eins og aukaafurð við hefðbundna kynningu og miðlun. Samfélagsmiðlarnir eru staðirnir – þar er fólkið, þar eru tækifærin. Ávinningur þátttakenda Kynnast nýjum möguleikum í markaðssetningu í gegnum samfélagsmiðla. Kynnast eiginleikum og tækifærum helstu miðla. ...

Nýjast á Huxa