Reykjavik Data Meetup: User Tests & Interviews: 20. júní

0
623

Fjallað verður um notendaprófanir og viðtöl við notendur – og almennt um hvenær er við hæfi að nota eigindlegar rannsóknaraðferðir frekar en megindlegar rannsóknaraðferðir.

Framsögumenn:
Gunnar Hólmsteinn, Cofounder COO @ Teatime Games
Jóhanna Símonardóttir, Cofounder CEO @ Sjá
Vignir Guðmundsson, Producer @ CCP
Þorgeir Gísli Skúlason, UX Designer @ Tempo

Staðsetning: Túngata 6, 101 Reykjavík.

Nánari upplýsingar á viðburðasíðu á Facebook.