Sérfræðingur í samfélagsmiðlun

0
602

Eventa Films leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í samfélagsmiðlun.

Starfið felur í sér fjölbreytt og skemmtileg verkefni til að hámarka árangur íslenskra fyrirtækja á samfélagsmiðlum.

Umsjón, hugmyndavinna, birtingar, efnissköpun, ráðgjöf, og önnur markaðstengd verkefni.

Hæfniskröfur:

  • Reynslu á umsjón og eða efnissköpun á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtækji eða aðra einstaklinga
  • Reynsla í sölu og þjónustu
  • Hugmyndafrjó/r
  • Brennandi áhugi á markaðssetningu á samfélagsmiðlum
  • Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi og geta til að læra tæknilega hluti
  • Auga fyrir hönnun og framsetningu efnis á vef
  • Ritfærni á íslensku

Sjá nánar á alfred.is