fbpx

Huxa er vefur um stafræn mál með áherslu á notendaupplifun (UX). Íslenskur veruleiki er í brennidepli og fjölbreyttu efni er miðlað.

Vefurinn er hugsaður sem miðlægur vettvangur til að tengja saman nema, fagfólk og áhugafólk innan stafrænnar miðlunar.

Dagbjört Tryggvadóttir

Dagbjört er upplýsinga- fræðingur með diplóma í vefmiðlun og M.A.-próf í hagnýtri menningarmiðlun. Dagbjört hefur brennandi áhuga á notendaupplifun og stafrænum málum. Hún stýrði m.a. undirbúningi og uppsetningu á bjarnaland.is og ishokki.is.

dagbjort@huxa.is

Heiðrún Ásta Guðmundsdóttir

Heiðrún Ásta Guðmundsdóttir er viðskiptafræðingur með diplóma í vefmiðlun og M.A.-próf í hagnýtri menningarmiðlun. Heiðrún er mjög áhugasöm um notendaupplifun, nýsköpun og markaðsfræði. Heiðrún hefur óbilandi trú á post-it miðum í allri hugmyndavinnu.

heidrun@huxa.is