UX STRAT Europe 2018: 10.-12. júní

0
851

UX STRAT er spennandi ráðstefna þar sem fjallað er meðal annars um allt það nýjasta í heimi notendaupplifunar, vöruhönnunar og þjónustuhönnunar. Ráðstefnan fer fram í Amsterdam 10.-12. júní 2018 og er þannig uppbyggð að fyrsta daginn eru vinnustofur og næstu tvo dagana eru fyrirlestrar og kynningar. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og fyrirlesara má sjá á vef UX STRAT Europe.